Brekkukotsannáll

0
(0)
By (author): "Halldór Kiljan Laxness"
Publish Date: 1957
Brekkukotsannáll
ISBN997920074X
ISBN139789979200741
AsinBrekkukotsannáll
CharactersÁlfgrímur, Garðar Hólm, Björn of Brekkukot
Original titleBrekkukotsannáll
Brekkukotsannáll kom út árið 1957 og var fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1955. Þetta er sagan af Álfgrími sem elst upp hjá afa sínum og ömmu í Brekkukoti við klassísk lífsgildi; gjafmildi, nægjusemi, og hógværð. En utan við krosshliðið í Brekkukoti er annar heimur með öðrum siðum og lögmálum. Álfgrími verður þó hugstæðastur frægðarmaðurinn og stórsöngvarinn Garðar Hólm sem slegið hefur í gegn í útlöndum og sigrað heiminn – og hefur kannski fundið hinn hreina tón? Brekkukotsannáll hefur allt frá útkomu notið mikilla vinsælda hjá Íslendingum og víða um heim.